sunnudagur, 16. september 2012

Lopapeysa á strákinn.

Þessi peysa er prjónuð eftir uppskrift úr prjónablaðinu Ýr.  Notaði tvöfaldann lopa.  Afskaplega einföld.  Fyrirstætan er sonur minn sem fékk þessa peysu.




Engin ummæli:

Skrifa ummæli