Úr einu í annað
Heilsa, hannyrðir og fleirra.
þriðjudagur, 28. janúar 2014
Hekluð barnahúfa, crocheted children cap
Átti afgangs garn frá Europrise og heklaði þessa fallegu húfu á eitt barnabarnið mitt. Engin uppskrift. Kom svona fallega út.Mynstrið kemur svo vel út. Ótrúlegt hvað hægt er að gera úr svona afgangs garni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli