laugardagur, 18. janúar 2014

Prjónaður skokkur.

Þennan skokk var ég að klára að prjóna á mig.  Úr tvöföldum plötulopa.  Ég bara elska íslensku ullina. Smellpassar á mig eins og myndirnar sýna. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli