mánudagur, 19. mars 2012

Ég hef verið að vafra um netið og sankað að mér fullt af skemmtilegum síðum allt er varðar hannyrðir ýmiskonar. http://members.peak.org/~spark/felt_artist_links.htm
þetta er síða með fullt af listamönnum  sem eru að gera ýmislegt með þæfingu á ull.

Þessi síða er með hugmyndir af þæfðum töskum. http://www.ionaloyola.com/Purses.html

Engin ummæli:

Skrifa ummæli