Þetta er kjóll sem ég prjónaði á mig, byrjaði á 600 lykkjum og tók það mig 2 mánuði að prjóna hann. Að mig minnir notaði ég prjóna nr. 5 eða 4. Mér finnst hann ekki klæða mig svo hann er bara geymdur upp í skáp.
Litasamsetning er mjög góð. Allt uppáhalds litirnir mínir. Svartur, grár og vínrauður.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli