fimmtudagur, 15. mars 2012

Pjónað langsjal! Knitted shawl

Þetta glæslega langsjal prjónaði ég eftir gamallri prjónauppskrift úr einblöðungi, ég held ég hafi byrjað 8 sinnum á henni og alltaf vitlaust, það vantaði nefnilega kommur og slíkt í uppskriftina og tók þetta mig mánuð að prjóna.  Munstrið er 8 blóm og er dálítið vesen en þetta hafðist og ég er búin með tvö svona sjöl.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli