fimmtudagur, 15. mars 2012

Þæfður heklaður hattur!

Þæfður heklaður hattur. Uppskriftin er úr bók og hef ég verið að þreifa mig áfram.  Ég setti blóm á einn hattinn og svo frv.  Búin að gera nokkra svona, mér finnst þetta flott.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli